Hér talar mikill snillingur.

Hér opnar Sir Frank sig varðandi hæfileika Hamiltons, þó að blaðamenn séu að einhverju leiti að geta í það sem kallinn sagði, þá er greinilegt að hann hefur mikið álit á Lewis Hamilton....eins og fleiri reyndar. Það virðist líka, miðað við árangur Hamiltons á fyrsta árinu, að það sé spennandi tímabil framundan. Vonandi að McLaren verði með góðan bíl í ár.
mbl.is Hamilton betri en Räikkönen
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: gudni.is

Rétt er það hjá þér að Frank Williams er mikils metinn snillingur sem veit sannarlega hvað hann segir.

Það er rétt að Hamilton er hrikalega góður og efnilegur ökuþór. Mér finnst samt engan veginn hægt að halda því fram að hann sé betri en Kimi Raikkönen á þessum tímapunkti í dag. Ekki má vanmeta hraða og reynslu Kimi sem ég tel að sé hraðasti ökumaður formúlunnar enn þann dag í dag.

Hinnsvegar er ég alveg til í að skrifa upp á það að Lewis Hamilton sé efnilegasti ökumaðurinn í formúlunni í dag.

En eins og þú veist þá er ég gegnheill McLaren stuðningsmaður og ég styð liðið, Hamilton og Kovalainen á fullum krafti í ár.
Ég get hinsvegar ekki annað en samglaðst Raikkönen þegar honum hengur vel þó seint muni ég "halda" með Ferrari. Raikkönen er einfaldlega hraðasti ökumaðurinn ennþá a.m.k.

MCLaren-kveðja // Guðni

gudni.is, 4.3.2008 kl. 11:56

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ég er algerlega sammála þér Guðni. Strákurinn er efnilegur en hann skortir ennþá þá reynslu sem Raikkönen hefur aflað sér.

Kannski hefur Sir Williams líka sagt það, hann hafði verið mjög varkár í tali á þessum fundi, eins og ég held að hann sé alltaf...?

Sömu kveðjur héðan.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 4.3.2008 kl. 12:04

3 identicon

Best að bíða bara rólegur,þetta skírist aðeins eftir svona 5 til 6 keppnir. Hammilton þó góður sé gerði td þvílikumistökin á síðasta ári! Enn varla endurtekur hann þau þó!

óli (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband