3.3.2008 | 14:45
Hér talar mikill snillingur.
Hér opnar Sir Frank sig varðandi hæfileika Hamiltons, þó að blaðamenn séu að einhverju leiti að geta í það sem kallinn sagði, þá er greinilegt að hann hefur mikið álit á Lewis Hamilton....eins og fleiri reyndar. Það virðist líka, miðað við árangur Hamiltons á fyrsta árinu, að það sé spennandi tímabil framundan. Vonandi að McLaren verði með góðan bíl í ár.
![]() |
Hamilton betri en Räikkönen |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1534
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Enginn vissi hvað þetta var
- Stefnir í eitt mesta góðviðrisárið
- Eldur kviknaði á Fiskislóð
- Einn vann 2,5 milljónir króna
- Festist í Hveragerði eftir bjórhátíð
- Æfðu viðbrögð við flugslysi í Reykjavík
- Talning sýnir fá alvarleg slys á Höfðabakka
- Ferðamenn sáust pota í sel
- Andlitið tók skellinn
- Ung börn utan skóla í tvö ár: Grafalvarleg staða
- Frumvarp um símanotkun til umsagnar
- Slökkvilið kallað til vegna alelda bíls
- Hrindir af stað söfnun á eigin spýtur
- Hanna Katrín lætur sig víða vanta
- Fylgjast með Outlaws og Bandidos
Erlent
- Ísrael hafi samþykkt fyrsta áfanga brottflutnings
- Segir friðarsamkomulag í augsýn
- Það var komið fram við okkur eins og dýr
- Heitir því að afvopna Hamas
- Að öllum líkindum fyrsti kvenkyns forsætisráðherra
- Flokkur fyrrum forsætisráðherra bar sigur úr býtum
- Fulltrúar Hamas og Ísrael funda í Kaíró
- Rússar herða árásir á lestarkerfi Úkraínu
- Trump: Ég mun ekki líða neinar tafir
- 137 aðgerðarsinnar fluttir til Tyrklands
- Vikið frá störfum í kjölfar ásakana um misnotkun
- Fólk ætti ekki að mótmæla til stuðnings Palestínu
- 30 særðust í árás á lestarstöð
- Barátta sem við eigum hvern einasta dag
- Tveir látnir eftir skotárás í Frakklandi
Athugasemdir
Rétt er það hjá þér að Frank Williams er mikils metinn snillingur sem veit sannarlega hvað hann segir.
Það er rétt að Hamilton er hrikalega góður og efnilegur ökuþór. Mér finnst samt engan veginn hægt að halda því fram að hann sé betri en Kimi Raikkönen á þessum tímapunkti í dag. Ekki má vanmeta hraða og reynslu Kimi sem ég tel að sé hraðasti ökumaður formúlunnar enn þann dag í dag.
Hinnsvegar er ég alveg til í að skrifa upp á það að Lewis Hamilton sé efnilegasti ökumaðurinn í formúlunni í dag.
En eins og þú veist þá er ég gegnheill McLaren stuðningsmaður og ég styð liðið, Hamilton og Kovalainen á fullum krafti í ár.
Ég get hinsvegar ekki annað en samglaðst Raikkönen þegar honum hengur vel þó seint muni ég "halda" með Ferrari. Raikkönen er einfaldlega hraðasti ökumaðurinn ennþá a.m.k.
MCLaren-kveðja // Guðni
gudni.is, 4.3.2008 kl. 11:56
Ég er algerlega sammála þér Guðni. Strákurinn er efnilegur en hann skortir ennþá þá reynslu sem Raikkönen hefur aflað sér.
Kannski hefur Sir Williams líka sagt það, hann hafði verið mjög varkár í tali á þessum fundi, eins og ég held að hann sé alltaf...?
Sömu kveðjur héðan.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 4.3.2008 kl. 12:04
Best að bíða bara rólegur,þetta skírist aðeins eftir svona 5 til 6 keppnir. Hammilton þó góður sé gerði td þvílikumistökin á síðasta ári! Enn varla endurtekur hann þau þó!
óli (IP-tala skráð) 6.3.2008 kl. 07:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.