4.3.2008 | 16:09
Hvað er fornmaðurinn að fara?
Hvað þykist hann vera að uppgötva núna sem þessi stjórn ber ábyrgð á? Ég held að hann ætti nú bara að vera slakur, allavega á meðan að hreinsaðir eru upp verstu kosningavíxlarnir eftir hann og hans fólk. Það er ekkert sem er að gerast hér núna sem ekki er annaðhvort bein afleiðing af framsóknarflippinu eða afleiðingar alþjóðlegrar kreppu á fjármálamörkuðum. Það er jú búið að semja við verkalýðshreyfinguna með tilstuðlan ríkisstjórnar og þar fannst Guðna hafa verið slakað litlu út.
En að einhverjir séu "farnir að taka undir stefnu Framsóknarflokksins" er afar ótrúlegt og þá breytir engu hvort það eru ungir eða aldnir, held ég.
Guðni Ágústsson: Ábyrgðin hjá forsætisráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
Athugasemdir
Þessi stjórn ber ábyrgð á þeim fjárlögum sem hún samþykkti með fimmtungs hækkun ríkisútgjalda, þvert á ráðgjöf allra málsmetandi aðila og þvert gegn viðleitni Seðlabankans til að hafa stjórn að verðbólgunni. Það sem hún hefur gert stuðlar að kælingu á köldum svæðum og yfirhitnun á heitum svæðum.
Gestur Guðjónsson, 4.3.2008 kl. 20:50
Já það verur seint logið upp á meistara Guðna, sem var örlátur í kostningarbaráttunni í vor, og úthlutaði mörgum reiðhöllum, en skildi þó greyið hann Guðmund í Birginu útundan, að fá sína reiðhöll. Fyrir nokkrum mánuðum voru sendir kostningareftirlitsmenn til Georgíu eða Kasastan, ég mann ekki hvað líðveldið hét, það sem fannst áfátt við kostningareftirlitið var það að þeir sáu á kjörstöðum nýja og glæsilega Traktora græna á lit still upp við kjörstaðina, en þá hafði forsetinn gefið í hvern hrepp fyrir kostningar. Þetta hefði nú ekki þótt örlætisgerningur af ísl. stjórnmálamönnum f. kostningar, eins og dæminn sanna og ekki síst í þínu kjördæði með þá Árna og Guðna í farabroddi. Nú er bara vita hvort Georgía komi hingað og hafi kostningareftirlit hér.
Það er ánægulegt þegar ríkistarfsmaður í hinum örstækkandi atvinnugeira eftirlitsiðnaðarins, hefur áhyggjur af ríkisútgjöldum, og má vænta þess að henn leggi sitt að mörkum til að draga úr kostnaði þegnana varandi þennan stóra útgjaldalið.
haraldurhar, 5.3.2008 kl. 23:23
Það er mikill sannleikur Haraldur, á Guðna verður ekki logið. Hann hefur þann kost hinsvegar, oftast, að fólk hlær að honum og það er auðvitað kostur við pólitíkus, að hann sé ekki leiðinlegur.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 5.3.2008 kl. 23:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.