8.3.2008 | 15:12
Alveg hroðaleg niðurstaða.
Úrslitin hefðu varla getað verið ósanngjarnari, sannarlega rán um hábjartan dag. Þrátt fyrir dómarann áttu mínir menn reyndar að vera búnir að klára leikinn, en svona er þetta bara, það getur allt skeð í fótbolta.
Portsmouth-menn vörðust reyndar vel, það verður ekki af þeim tekið, en úrslitin eru helvítis bömmer.....
Portsmouth sigraði Man Utd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
Alveg yndisleg niðurstaða á þessum fallega degi. Lækkar rostann í manjú fólkinu sem lét heldur betur í sér heyra þegar Liverpool duttu út úr bikarnum um daginn
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 8.3.2008 kl. 15:49
Ég samhryggist þér félagi, í augnablikinu er 2 - 0 fyrir mína menn í hálfleik. eiithað segir mér það að þú sért einnig að horfa á þann leik...
Hallgrímur Guðmundsson, 8.3.2008 kl. 15:58
Huuuummmmm hvaða orð er nú þetta? " eiithað " Hvað um það því verður ekki breytt úr þessu.
Hallgrímur Guðmundsson, 8.3.2008 kl. 16:01
Þú hefur ekki lesið það sem ég skrifaði Árni? Ég var ekki að kenna dómurunum um tapið, þó þeir hafi lítið verið hjálplegir. Þrátt fyrir dómarann. Þeir áttu þeir í fullu tré við andstæðingana, eins og þú hefur væntanlega séð. En það eru mörkin sem telja í þessu, svo einfalt er það...
Já Halli, sá fyrri hálfleik að mestu og það er vandséð hvað getur orðið þessu Newcastle liði til bjargar úr þessu.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.3.2008 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.