10.3.2008 | 10:28
Allur þessi farsi og vandræðagangur ætlar að enda vel.
Það er ekki annað að sjá en að vandræðagangurinn í kringum þessar Dash vélar hjá SAS ætli að enda með stórkostlegum bótum, sem auðvitað veitti ekki af, og gagngerri endurnýjun á flugflotanum. Þannig að fyrst þær slösuðu engan þá eru afleiðingarnar ágætar fyrir farþega framtíðarinnar í nýju vélunum.
![]() |
SAS fær milljarða í skaðabætur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það er gott að þetta sé að fá farsælan endir. Eg stóð í þeirri meiningu að mistökinn hefðu ekki síður legið hjá SAS, þvi þeir notuðu vitlausan 0-gúmmíhring í tékkana f. lendingarhjólinn.
Þar sem þeir eru að panta nýjar véla hjá Dash, kæmi mér ekki á óvart að þessum bótum hefði nú verið að hluta eða öllu leiti verið sett inn í kaupinn.
Það var slegist um vélarnar er SAS tók úr notkun, því þær þykja góðar og mjög hagkvæmar á styttri leiðum.
Ath. Eg telst ekki hlutlaus því ég er hluthafi í SAS, og það með miður góðum árangri fjárhagslega, og tek því fagnandi öllum fréttum, sem gætu híft upp verða á hlutabréfum þeirra, og þar með lagað nettó skuldastöðunar við útlönd, sem er KP. hugleikinn nú síðustu daga.
haraldurhar, 10.3.2008 kl. 13:22
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.3.2008 kl. 16:30
Ekki lagaði dagurinn í dag skuldastöðu þjóðabúsins SAS endaði niður 3,53 % niður, ekki kemur hjálpin þaðan í dag.
Það fór eins og ég spáði, þeir fá 1.10 ma Skr.í bætur Ca. einn þriðji í peningum, en restina í afslætti við kaup á 27. nýjum CRJ-900 sem eru þotur, og kauprétti á kaupum á 27 í viðbót.
haraldurhar, 10.3.2008 kl. 18:09
"Djöfuls bömmer mar"......Já það var ansi líklegt að það væri þægilegra að slíta eitthvað út með þeim hætti...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.3.2008 kl. 18:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.