Allur þessi farsi og vandræðagangur ætlar að enda vel.

Það er ekki annað að sjá en að vandræðagangurinn í kringum þessar Dash vélar hjá SAS ætli að enda með stórkostlegum bótum, sem auðvitað veitti ekki af, og gagngerri endurnýjun á flugflotanum. Þannig að fyrst þær slösuðu engan þá eru afleiðingarnar ágætar fyrir farþega framtíðarinnar í nýju vélunum.
mbl.is SAS fær milljarða í skaðabætur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: haraldurhar

   Já það er gott að þetta sé að fá farsælan endir.  Eg stóð í þeirri meiningu að mistökinn hefðu ekki síður legið hjá SAS, þvi þeir notuðu vitlausan 0-gúmmíhring í tékkana f. lendingarhjólinn. 

   Þar sem þeir eru að panta nýjar véla hjá Dash, kæmi mér ekki á óvart að þessum bótum hefði nú verið að hluta eða öllu leiti verið sett inn í kaupinn.

   Það var slegist um vélarnar er SAS tók úr notkun, því þær þykja góðar og mjög hagkvæmar á styttri leiðum.

    Ath.   Eg telst ekki hlutlaus því ég er hluthafi í SAS, og það með miður góðum árangri fjárhagslega, og tek því fagnandi öllum fréttum, sem gætu híft upp verða á hlutabréfum þeirra, og þar með lagað nettó skuldastöðunar við útlönd, sem er KP. hugleikinn nú síðustu daga.

haraldurhar, 10.3.2008 kl. 13:22

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

...Já Haraldur, svona er þetta, en ég er viss um að Kristinn gleðst yfir þessu. Það er alveg öruggt að bæturnar hafa hangið saman við kaupin og gengið uppí, en ok ... allt hlítur að hjálpa...?

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.3.2008 kl. 16:30

3 Smámynd: haraldurhar

  Ekki lagaði dagurinn í dag skuldastöðu þjóðabúsins  SAS endaði  niður 3,53 % niður, ekki kemur hjálpin þaðan í  dag.

   Það fór eins og ég spáði, þeir fá 1.10 ma Skr.í bætur Ca. einn þriðji í peningum, en restina í afslætti við kaup á 27. nýjum CRJ-900 sem eru þotur, og kauprétti  á kaupum á 27 í viðbót.

haraldurhar, 10.3.2008 kl. 18:09

4 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

"Djöfuls bömmer mar"......Já það var ansi líklegt að það væri þægilegra að slíta eitthvað út með þeim hætti...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.3.2008 kl. 18:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband