13.3.2008 | 10:15
Stjórnarskrárbrot?
Það væri nú ekki nýlunda hérlendis þó svo væri. Þarna geta hinsvegar landeigendur dálítið kennt sjálfum sér um. Ekki er þar átt við alla landeigendur frístundabyggða heldur hefur hluti þeirra komið miklu óorði á stéttina og það er eins og með rónana og brennivínið, eða skemmda eplið í körfunni. Þeir sem hafa hagað sér eins og menn í samskiptum við sína leiguliða eða ábúendur líða fyrir rónaháttinn hjá þeim sem hafa farið um í græðgisvæðingu þessara svæða.
Það var mjög rík ástæða til að setja leikreglur í þessum "bransa" og það þó fyrr hefði verið og fáir sem andmæla því. Græðgisvæðing og "rónaháttur" á sem betur fer ekki upp á pallborðið hjá Jóhönnu Sigurðardóttur.
![]() |
Landeigendur segja frumvarp brot á stjórnarskrá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- 22 fórust í eldsvoða á veitingahúsi
- Segja orsökina liggja í sólar- og vindorku
- Stórbruni í London
- Rafmagn komið aftur á flestum stöðum á Spáni og Portúgal
- Frjálslyndi flokkurinn sigurvegari kosninganna
- Rándýr hergögn glatast á Rauðahafi
- Dæmdir fyrir árás á ísraelsk fyrirtæki í Svíþjóð
- Gerir lítið úr boðuðu vopnahléi
Athugasemdir
Eg styð Jóhönnu í þessu máli. Það er ólíðandi að hægt sé að kúga fé út úr leigutökum á landi, við eignaskipi á landinu. Landleigan á bara vera efir útgefni verðskrá, og taka svo mið til hækkunar af einhverju eðlilegu viðmiði td. eins og stundum var gert tímalaunum verkamanns.
haraldurhar, 13.3.2008 kl. 23:42
Það er auðvitað ekkert nýtt undir sólinni hvað þessi mál varðar. Það hafa um langa tíð verið lög um þessa hluti í löndunum í kringum okkur og þar er auðvitað, að einhverju leiti, hægt að sækja fyrirmyndir að svona lögum...og hefur verið gert skilst mér.
Það er bara alltaf sama sagan hér, ekki brugðist við fyrr en of seint og skíturinn kominn í brókina og þá er auðvitað búið að búa til vandamál, (ekki verið með til skiptanna) og allt verður vitlaust yfir fýlunni....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.3.2008 kl. 09:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.