Er komið vor, eða hvað?

Það er eins og það þurfi alltaf að taka þennan toll út á mótorhjólafólki á hverju vori. Klárlega þarf að fara í gang með áróður varðandi aðgæslu mótorhjóla fyrr á vorin, hjólum fjölgar stöðugt og það er aldrei ofsagt að menn verða að reikna með þeim í umferðinni.

Hraðakstur, prófleysi ökumanna bæði á hjólum og bifreiðum hér í Þorlákshöfn, bæði hjá ungum og öldnum er svo alveg kapítuli út af fyrir sig og hefur með það að gera að hér er ekki hugsað fyrir neinni löggæslu, (eða telst til undantekninga) sem aftur bíður heim ýmsum hættum og endalausum leiðindum. (Tek það fram að ökumaður bifhjólsins, sem keyrt var fyrir í slysinu í gær, er ábyggilega með próf)

Það er spurning hvað fólk þarf að sætta sig lengi við að fá ekki þessa þjónustu sem löggæsla er, sem flestum finnst sjálfsögð og partur af tilverunni?


mbl.is Tvö bifhjólaslys samtímis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband