"Guð láti gott á vita"

Eins og einhver sagði. Það væri nú kannski mál að eitthvað annað en endalaust kjaftæði og skvaldur kæmi útúr margfrægum samningi Ölfuss og OR, í kjölfar gjafar Ölfuss á hitaveitu sveitarfélagsins til OR um árið. Hingað til hefur samningur þessi ekkert gefið af sér hér nema vandræði og stórkostleg útlát og skaða. Eins og feigingarævintýrið sem stendur hér eftir gjaldþrota engum til gagns, án þess að fara nokkurntíman í gang en bæði OR og Ölfus búin að moka peningum til.

Ég ætla rétt að vona að hér sé eitthvað gáfulegra á ferðinni en áðurnefnt, eða álgarður, álbræðsla, risarækjur eða hvað þetta hefur nú heitið allt saman.... fyrir kosningar.

Múturgreiðslan, (eða hluti hennar) lýsing Þrengslavegar, mun hinsvegar vera að komast á framkvæmdastig, er mér tjáð af margfróðum í innsta hring. Kætir það að sjálfsögðu einhverja. Betra seint en aldrei.


mbl.is Ný kísilvinnsla í Þorlákshöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband