18.3.2008 | 09:42
Það væri ekki gott að tapa þessum leik.
Ferguson fer ekki með neitt bull þar, fremur en endranær, það er beinlínis skyldusigur í þessum, sérstaklega til að hefna fyrir tapið á Reebok fyrr í vetur, minna má það nú ekki vera. Það er líka mála sannast að lokaspretturinn í deildinni verður rosalega spennandi og allt getur gerst í þessum umferðum sem eftir eru.
Ferguson: Verðum að herða okkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta verður vissulega gríðarlega mikilvægur leikur fyrir utd því ekkert fá þeir út úr næsta leik nema ánægjuna að spila við 5 falda evrópumeistara.
Óðinn Þórisson, 18.3.2008 kl. 09:59
Ha,ha, góður...það eru allir leikir rosalega mikilvægir núna og ég ætla rétt að vona að þeir fari ekki að misstíga sig neitt í leiknum við þetta fyrrum "stóveldi", þeir virðast reyndar öruggastir gegn "betri" liðunum....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.3.2008 kl. 10:15
Liverpool hafa nú oft tekið upp á því að taka góða spretti en dottið svo aftur í sama farið.
En United eru búnir að vaða í færum í undanförnum leikjum, vantaði bara að slútta þeim betur. Ég hef fulla trú á því að við vinnum Bolton, það verður mjög mikilvægt að fara í leikinn gegn Liverpool með þriggja stiga forskot. Arsenal mætir Chelsea á sama tíma þannig að þetta verður svaka helgi og margt gæti breyst í stöðu efstu þriggja liðanna. Held það sé alltof seint fyrir Liverpool að láta sig dreyma um að troða sér í baráttuna um titilinn.
Jón Hrafn (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 14:34
Lifrarpollur á vonandi ekki séns, enda langt í land að geta komist eitthvað í slaginn á toppnum, en þetta verður bara gaman....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.3.2008 kl. 16:27
Ég hef alltaf gaman af Liverpool áhangendum, gaman af hversu öfgafullir þeir verða, einn daginn er bara formsatriði að senda varaliðið í bæinn eftir bikurum en í þynkunni viku seinna á að reka greyjið litla Benítes vegna lélegs árangus. En þeir mega eiga það að þeir eru dyggir stuðningsmenn, það er sama hvort þeir eru í 1 eða 20 sæti, þá eru allir leikmenn í liðinu bestu leikmenn heimsins. Áfram Manchester United
Arnþór (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 23:20
....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 19.3.2008 kl. 08:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.