19.3.2008 | 08:42
Vilja strætó á Suðurlandið.
Það er ekki hægt annað en að taka eftir því, að ævinlega þegar eru uppi einhver mál sem ættu að varða alla sunnlendinga þá vantar oftar en ekki Ölfusinga í umræðuna. Þó er, talandi um samgöngur sérstaklega, enginn staður á svæðinu eins afskiptur hvað samgöngur varðar. Mér er nær að halda, að þegar Herjolfur hættir hér siglingum falli allar almenningssamgöngur við Þorlákshöfn niður, nema flutningur unglinga í fjölbraut á Selfossi.
Það er eins og forsvarsmenn í Ölfusi hafi aldrei leitt að því hugann hve mikilvægar samgöngur, bæði við sitt nánasta umhverfi á suðurlandi og til höfuðborgarsvæðisins eru. Það eru dæmi þess að fólk hefur sett sig niður í Hveragerði fremur en hér í útnáranum, beinlínis vegna þess að þaðan var hægt að komast með almenningsvögnum til og frá vinnu og/eða skóla, en ekki héðan.
Kannski þurfa ráðamenn hér að fara að virka betur með öðrum á svæðinu til að hugsa betur um hagsmuni íbúanna og auðvitað ættu öll þessi pláss að vera í einu samfélagi, losa um eins og tvo bæjarstjóra o.s.frv., með öllu tilheyrandi, það mundi auka slagkraft svæðisins til muna og setja hagsmuni íbúanna ofar hagsmunum pólitíkur, eiginhagsmuna og smákónga eins og nú er allt of mikið á oddinum og raunar oftast.
Hvergerðingar vilja strætó austur fyrir fjall | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.