20.3.2008 | 14:14
Jaðrar við klikkun, held ég.
Mér og fleirum þótti nú nóg um þegar vinur minn einn, fyrrum skipstjóri, útgerðarmaður og aflakló við veiðar með tvílembingstroll, Jens Bojen, ákvað að drífa sig á Everest að verða 62 ára fyrir tveimur árum eða svo. Það voru enda fjölmargir sem ekki höfðu trú á kallinum í þennan slag. Það fór nú þannig að upp komst hann, þrátt fyrir mjög erfiðar aðstæður og mikil forföll úr hópnum m.a. þurfti einn af leiðangursstjórunum frá Jagged Globe sem skipulögðu túrinn að snúa frá vegna einhverra vandræða með hjartað. Þessi hetjudáð Jens aflaði elliheimili í Grimsby talsverðra tekna því hann ánafnaði þangað öllum styrkjum og áheitum sem til hans var beint, (maðurinn enda stöndugur og gat kostað sig sjálfur í túrinn) og var algengast að menn borguðu einhver pence á hvern meter sem hann færi upp frá búðum sem voru í tæpum 7ooo metrum að mig minnir.
Svo ég hef lært að afskrifa ekkert í svonalöguðu, en kannski mundi ég nú ekki veðja miklu á að Miura fari upp??
Reynir að setja aldursmet á Everest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 1157
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.