21.3.2008 | 21:41
Góður kostur fyrir spákaupmenn.
En það þarf að vera vel á verði. Ekki dónaleg meðmæli ....fyrir spákaupmenn....en ráðlegt fyrir alla venjulega að halda sig í hæfilegri fjarlægð.
![]() |
Íslensku bankarnir ekki slæmur kostur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þrir sem keyptu bíla og hús í desember með 100% fjármöfnun í erlendri mynt skulda nú um 30% meira en verðmæti eignanna. Þeir sem keyptu íslensk hlutabréf í desember og fjármögnuðu kaupin með lánum í erlendri mynt eru í ennþá verri málum. Hannes Smáraason keypti bréf í FL á genginu 26 fyrir nokkra milljarða. Það eru fleiri "milljarðamæringar" í tómu tjóni og þessi "sérfræðingur" fullyrðir að bankarnir þurfi ekki að afskrifa undirmálslán!
Hann er verðugur keppinautur greiningadeildar Glitnis :)
Garðar (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 10:41
Ha,ha,...
..það segirðu satt, hann gæti sennilega keppt við hana...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 23.3.2008 kl. 20:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.