24.3.2008 | 13:31
Með vitið í fótunum.
Það getur oft verið bagalegt með þessa pjakka, þegar það er ekkert í hausnum á þeim og vitið eingöngu í fótunum. Hann er því miður ekki einn um það hann Mascherano, en hann hefur vonandi nægjanlegt vit í fótunum til að nota við að hemja skapið og láta dómurunum eftir að dæma, hvað sem hann er ósáttur við þá. Það getur verið gagnlegt, eins og dæmin sanna.
Mascherano biðst afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það telst einnig ágætt að hafa eitthvað vit í hausnum og þá helst í samræmi við restinni af boddýinu.
Hallgrímur Guðmundsson, 24.3.2008 kl. 23:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.