25.3.2008 | 09:12
Það er ekkert annað!
Það mátti svo sem reikna með einhverju viðlíka úr þessum ranni, krónuvesalingurinn þarf á einhverjum töfrabrögðum að halda, en það er spurning hvað skeður í framhaldinu....?
![]() |
Stýrivextir hækka í 15% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1301
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einmitt.
Seðlabankar norðurlandana eru með samning sín á milli þar sem kveður á um gagnkvæma vernd ef gjaldmiðil eins ríkis verður fyrir skakkaföllum.
Nú byrja seðlabankar hinna norðurlandana að kaupa krónur á fullu fyrir beiðni seðlabanka íslands og krónan styrkist á fullu.
Þetta mun leiða það af sér að stóra stýflan brestur og bankarnir brenna upp á örfáum dögum. Allur gengishagnaðurinn sem þeir voru komnir með vegna falls krónunnar hverfur og þeir sjálfir með.
Níels A. Ársælsson., 25.3.2008 kl. 09:31
Enda eiga KB og Glitnir ekkert annað inni en að verða teknir í þjónnýtingu. Þeir hafa staðið fyrir þessu árásum á krónuna.
Níels A. Ársælsson., 25.3.2008 kl. 09:35
Þú segir nokkuð Nilli.....það kemur allavega til með að stórsjá á gengishagnaðinum sem þeir voru að horfa á fyrir Páska?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.3.2008 kl. 09:56
Þetta er bara spurninginn um hver á að lifa.
Almenningur eða þessar 200 fjölskyldur sem lánuðu sjálfum sér alla peningana hjá KB og Glitnir.
Níels A. Ársælsson., 25.3.2008 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.