25.3.2008 | 13:27
Neibb, það er bara almenningur sem þarf þess.
Þeir Bretar fatta ekkert hvernig kerfið virkar hérna fremur en svo margir aðrir og þar af leiðir að þeir eru oft mjög undrandi yfir gangverkinu. En þeir þurfa nú bara að kynna sér málin hjá "sérfræðingi" Seðlabankans, mæta á einn blaðamannafund og fá spurningar um Huddersfield, eða eitthvað álíka. Hann hefur áhuga fyrir þeim kallinn, eins og frægt er.
![]() |
Þurfa ekki að gjalda óhófs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Skattahækkanir kæfa hagvöxt
- Larry Ellison ríkastur í einn dag
- Meta Eimskip hærra
- Kristín ráðin framkvæmdastjóri EFLU
- Ríkið kosti ungt fólk til náms í netöryggi
- 23,7 milljarðar í bankaskatt
- Tvær nýjar Airbus-flugvélar bætast við flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arðgreiðslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
Athugasemdir
Það sem virkar í venjulegum fjármálaheimi, eins og stýrivextir, virkar bara ekki í þessum undraheimi hér. Svo kemur þarna greinilega fram að það verður íslenska þjóðin, en ekki einstaklingarnir sem hafa verið á fjármálfyllirínu, sem tekur á sig sukk þeirra í útlöndum, eins og þú bendir á í fyrirsögninni..
Haraldur Bjarnason, 25.3.2008 kl. 13:59
Gaman að hafa svona breitt bak, bera bæði skattbyrðina fyrir fyrirtækin og óstjórnina hjá bönkunum.
Alger óþarfi að láta þá bera ábyrgð á eiginn gjörðum, blessaða drengina.
Þorsteinn Valur Baldvinsson, 25.3.2008 kl. 14:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.