Að sjálfsögðu er Vilhjálmur ósáttur.

Það getur hann svo sannarlega verið, bæði með það sem er þó svarað og það sem engin svör fást við. Það er t.a.m. með hreinum ólíkindum að hafa kostað öllu þessu til (um 791 milljón) við að undirbúa kaup á Inspired Gaming, alveg með hreinum ólíkindum að treysta sér til að leggja þetta fyrir hluthafana.

Það er vonandi að Vilhjálmur láti ekki deigan síga og haldi áfram baráttu sinni fyrir bættum hag minnihluta í hlutafélögum á Íslandi, sem er algerlega fyrir borð borinn í dag. Hann hefur örugglega breiðan stuðning í því máli, hvenær sem hann vill sækja sér hann.


mbl.is Vilhjálmur ósáttur við svör FL Group
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband