27.3.2008 | 18:09
Það þarf enginn að halda að hrokagikkurinn biðji afsökunar.
Aldeilis fráleitt að láta sér detta það í hug. Af einhverjum ástæðum er honum alveg nákvæmlega sama hvað fólki finnst um hans gerðir, sem að sjálfsögðu bendir til að hann sé búinn að finna annað starf. Það verður gaman að fylgjast með framhaldinu....

![]() |
Telja að ráðherra eigi að biðja umboðsmann afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1302
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já það eru nú fordæmi fyrir því að ráðherrar hafi látið umboðsmann heyra það en Davíð Oddsson tók eitt sinn upp tólið sem frægt var.
Sigurjón Þórðarson, 27.3.2008 kl. 18:33
Hafsteinn..Árni Matthisen á eftir að komast upp með siðleysið...Svona er siðferði stjórnmálamanna og hefur alltaf verið frá valdaráni Aðalsins eftir fengið sjálfstæði frá danavelsi 1944.
Guðrún Magnea Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 18:56
Já það er málið Sigurjón, eftir höfðinu dansa limirnir. Leiðtoginn komst upp með þetta og það kannski veldur því að þessi undirmálsfiskur heldur að hann geti hagað sér eins....og kannski er það rétt hjá honum??
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 27.3.2008 kl. 19:57
Það þarf að hafa sterk bein til að vinna á móti Dabba, allavega fyrir þá sem vilja ná lant í flokknum.
Árni Matt, hlýtur að hafa brjósk en ekki bein, enda hafa hryggdýrin annað hvort.
Til hamingju með þrjú núll sigurinn, þið áttuð hann skilið. Manni getur þó sárnað á þess að gráta.
Ingibjörg Friðriksdóttir, 27.3.2008 kl. 22:19
Ha,ha...
..það þýðir ekkert að grenja eitt tap, það kemur sjálfsagt tækifæri til hefnda. En takk fyrir það og það er satt við áttum þetta skilið, þetta skiptið.
Ég veit ekki hvað er í skrokknum á dýri þessu, en klárlega er ekki mikið varið í það sem í hausnum er Ingibjörg...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 27.3.2008 kl. 22:27
Það er annsi mörgum óskiljanlegt að það sé ekki búið að víkja Árna úr stóli ráðherra fyrir löngu, næg hafa verið tilefninn.
Mín trú er sú að búið sé að koma honum fyrir í Forstjórastól hjá Landsvirkjunn, og hafi ráðning Þorsteinns ekki spillt fyrir honum, varðandi þá ráðningu, gætu jafnvel hafa verið lykillin að forstjórastólnumm. Það er ömurlegt system að sitja uppi með vanhæfa uppgjafa stjórnmálamenn, í lykil stjórnunarstöðum, Þessi óhæfa verður að ljúka, og við að komast í flokk siðaðra þjóða hvað þetta varðar.
haraldurhar, 28.3.2008 kl. 00:16
Ég held að fótboltinn sé bara málið. Alveg sama hver dómarinn er hann verður að fara að lögum!, sem eru nú skrautleg mörg hver, og dómarnir eftir því. Hver setur þessi lög? 63 misvitrir alþingismenn,- sem hægt er að horfa á bulla allan daginn þessar vikurnar er það ekki annars? Helmingurinn af þeim fengi nú ekki að passa hundinn minn!
Björn Finnbogason, 28.3.2008 kl. 01:38
Það er ekkert leiðinlegra en allir á sömu skoðun og ætla ég hér að vera skelfilega leyðilengur og vera ósammála.
og er á leiðinni 8.hæð.
Ég er sammála ÁM enginn er yfir gagnrýni.
Hversvegna eru málsmetandi menn að reyna að skerða tjáningarfrelsi ráðherra.
GÞÞ biður fólk um að lesa spurningar umboðsmanns alþings og jú vissulega er hægt að setja spurningamerki við þær.
Umboðsmaður alþings er í raun í pattstöðu - Árni er sigurvegari.
Óðinn Þórisson, 28.3.2008 kl. 20:27
Hvað sem annars verður Óðinn, þá ætla ég að fullyrða að Árni þessi verði aldrei sigurvegari, hann taldist nú heppinn síðasta vor að steinliggja ekki fyrir afar umdeildum brotamanni og í dag mundi hann klárlega liggja óbættur hjá garði og jú, umboðsmaður er yfir gagnrýni af þessu tagi hafinn, það virðist mér flestir vera að segja. Meira að segja Sturla forseti.
Umboðsmaður er í mjög fínni stöðu, því hann hefur með sér Alþingi allt, (að undanteknum GÞÞ kannski)
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2008 kl. 08:17
Það er rétt Björn, þegar ég hugsa útí það, það eru ekkert allir þarna sem ég mundi vista hana Perlu mína hjá???
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2008 kl. 08:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.