29.3.2008 | 21:42
David Ibison í Seðlabankann.
Kannski að það væri hægt að nota Ibison þennan í staðinn fyrir eitthvað af afdönkuðu pólitíkusunum í bankanum. Hann mundi örugglega hafa meira vit að leggja til málanna en margir þeirra sem þar eru núna. Hann virðist allavega ekki tala í gátum, hálfkveðnum vísum eða fótboltafrösum.
![]() |
Seðlabankinn leggi gildru fyrir spákaupmennina? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Fjórir létust í drónaárás Rússa
- Undirbúa aðgerðir gagnvart Bandaríkjunum
- Kanadamenn svara með 25% tolli
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
Athugasemdir
En hvað ætlar þú þá að gera við pólitíkusana?
Það er ekki nægjanlega mörg sendiráð fyrir þá alla þrátt fyrir góða viðleitni.
Sigurður Þórðarson, 29.3.2008 kl. 23:07
Þeir andskotar eru nú búnir að skammta sér þannig greiðslur að lokinni þingmennsku, að ég tali nú ekki um ráðherradóm, að það á bara að senda þá í sveit uppá vatn og brauð...hef engar áhyggjur af þeim...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.3.2008 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.