29.3.2008 | 21:52
Með því besta sem þeir hafa sýnt í vetur.
Þessi leikur var svo sannarlega leikur kattarins að músinni. Mínir menn fóru á kostum og hefðu hæglega getað skorað fleiri mörk. það er vonandi að þeir haldi þessum level til enda, þá þarf varla að binda um skeinu hjá keppinautumum þrátt fyrir endurkomu Arsenal í dag, sem voru auðvitað snilldartilþrif
![]() |
Manchester United vann öruggan sigur á Aston Villa, 4:0 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
GLæsilegur sigur - markið hjá Ronaldo eitt af tilþrifum ársins!!
Massíf afgreiðsla.
Ólafur Tryggvason, 29.3.2008 kl. 21:58
Til lukku með leikinn hann var frábær skemmtun.
Eins og KING segir þá var markið hjá Ronaldo algjör snilld...
Hallgrímur Guðmundsson, 29.3.2008 kl. 23:24
fínn leikur og miklir yfirburðir en Arsenaleikurinn var með þeim betri í vetur,hélt að þeir væru að klúðra þessu en nei aldeilis ekki unnu 2-3 eftir að hafa verið 2-0 undir og einum manni færri.En svo á M.utd eftir að koma til minna manna og þar verðu líklega úrslitaleikurinn
Davíð Þorvaldur Magnússon, 30.3.2008 kl. 00:38
Því miður fyrir kanttspyrnuáhugamenn þá er titilinn á leiðinni enn eina ferðina og í geymslu á old trafford
Minni á leik Liverpool í dag kl.15 það ætti að verða mikil skemmtun fyrir knattspyrnuáhugamenn.
Óðinn Þórisson, 30.3.2008 kl. 10:35
og ég minni á Chelsea leikinn,mínir menn verða að vinna til að komast aftur í 2 sætið og halda pressunni á m.utd,
Davíð Þorvaldur Magnússon, 30.3.2008 kl. 11:32
Leikur Lúserpúl? eru þeir að spila sín á milli? A og B? það verður gaman....
Þessi verðlaun eru nú sem betur fer hagvön á Old Trafford Óðinn, en það eru nú nokkrir leikir eftir. Þetta er ekki búið fyrr en það er búið en líkurnar eru góðar, sem betur fer.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 30.3.2008 kl. 11:35
Já ég veðja nú á Chelsea, þeir eru sterkir núna, það fer enginn létt frá þeim....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 30.3.2008 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.