31.3.2008 | 14:00
Er löggæsla í Hveragerði?
Ef svo er er hlutum eitthvað misskipt hérna á svæðinu. Mér er nú verulega til efs að það mundi hreyfa mikið við lögreglu ef svona æði rynni á einhverja hérna niðri við ströndina. Við verðum bara að vona að hér verði rólegt í þessum málum áfram. Annars er hraðakstur á götunum á alskonar tækjum, skráðum og óskráðum svo sem næg ástæða til einhverrar viðveru, að mínu áliti, en "Leggur" er ekki sömu skoðunar.
![]() |
Veggjakrotsfaraldur í Hveragerði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1498
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Ferðamenn vilja ekki rafmagn
- Skjálfti fannst í byggð
- Möguleg skólagjöld á nemendur utan EES
- Takmarka má umfang RÚV á sviði auglýsinga
- Júlíus nýr framkvæmdastjóri LÍS
- Uppleggið að vinna svarta skýrslu
- Innkalla steinlausar döðlur
- Finnar ekki að fara á taugum
- Fagna að leikslokum
- Niðurskurðurinn verður ræddur í ríkisstjórn
Erlent
- Játaði morðið á Charlie Kirk fyrir föður sínum
- Byssukúlan situr enn í heila stúlkunnar
- Morðingi Kirks: Hey, fasisti! Gríptu!
- Solberg afsegir sig frá formennsku
- NATO sendir liðsafla í austurhluta Evrópu
- Líkin fundust í ferðatöskum fjórum árum síðar
- Heita stórfé fyrir veggmyndir af Irínu
- Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk
- Maðurinn sem vildi samræður drepinn
- Handtekinn í tengslum við morðið á Charlie Kirk
Fólk
- Sást með fyrrverandi eiginkonu sinni
- Náttúran er oft besta kennslustofan
- Loksins trúlofuð eftir sex ára samband
- Hann er náttúrulega algjörlega ruglaður
- Laufey í óvæntu samstarfi
- Fagnaði 59 ára afmæli á sviði
- Vissi að andlát pabba síns yrði skítlegt
- Of huggulegur til að leika skrímsli?
- Mannsröddin stendur mér næst
- Víkingur kynnir nýja plötu
Viðskipti
- Skattahækkanir kæfa hagvöxt
- Larry Ellison ríkastur í einn dag
- Meta Eimskip hærra
- Kristín ráðin framkvæmdastjóri EFLU
- Ríkið kosti ungt fólk til náms í netöryggi
- 23,7 milljarðar í bankaskatt
- Tvær nýjar Airbus-flugvélar bætast við flotann
- 14,5 tonn af úrgangi breytt í hönnun
- Úr vaxtarfélagi yfir í arðgreiðslufélag
- Meirihlutinn hafi enga stjórn á fjármálum borgarinnar
Athugasemdir
Nei Hafsteinn og svona eru hlutir í mismikklum forgangi, annarsvegar lystaverk og hinns vegar þarft verk. Er sýslumaðurinn kannski á tónleikum ?
Högni Jóhann Sigurjónsson, 31.3.2008 kl. 14:13
það er ekki alltaf gott að botna í forganginum á þessum bæ. Ekki það að maður heyrir af fullt af ágætum áherslum hjá "Leggnum", en það virðist bara vera einskorðað við Selfoss. Það er auðvitað eitthvað sem þarf að fá úr skorið með, hvort þetta embætti er sérstaklega merkt Selfossi.
Ég hef hringt vegna hluta hér sem hreinlega öskruðu á það og spurði hvort við ættum ekki að njóta einhverrar athygli en svar lögreglumannsins var "þú veist hvernig þetta er, um leið og við sjáumst þá eru þeir allir gufaðir upp". Mér varð nú að orði hvort það væri ekki tilgangurinn með tilveru þeirra, fælingarmátturinn og að koma í veg fyrir afbrot. Best væri ef þeir þyrftu aldrei útúr bílunum, allt félli í ljúfa löð ef þeir væru einhversstaðar nærri.
Held það fari að verða komið að einhverjum aðgerðum, það hefði verið ágætt að hitta ráðherrann þegar hann var á ferð hjá "Þvaglegg" á dögunum að taka á móti ræðum um hvað allt er gott í umdæminu?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 31.3.2008 kl. 14:46
Þarf ekki bara að senda þessa krotara til Reykjavíkur? - Þar er veggjakrot látið óátalið í miðbænum. Nóg er nú samt af löggunum þar.
Haraldur Bjarnason, 31.3.2008 kl. 15:21
Það er allt að verða uppurið með veggpláss í miðbænum sennilega Haraldur og það gæti verið farið að reka þá austur. Nei þetta virðist ekkert hafa með lögguna að gera, enda hafa þeir engum krotara hróflað við í Hveragerði, svo vitað sé, bara verið kært og þeir koma á staðinn í tilefni af því?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 31.3.2008 kl. 15:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.