5.4.2008 | 11:12
Stórlega hægt að efast um tilganginn.
Þjóð sem þarf að sitja undir ávítum frá mannréttindanefnd SÞ á kannski ekki svo mikið erindi þarna heldur. Það er ekki einu sinni hægt að merkja að það sé verið að gera neitt til að bregðast við því áliti sem þaðan kom.
Þarna virðust hafa verið farið af stað, eina ferðina enn, af meira kappi en forsjá og menn virtust álíta að þetta sæti yrði keypt með ferðalögum og fínheitum. Trúlega væri þarna betur heima setið en af stað farið, eins og svo oft.
![]() |
Ræddi framboð Íslands í öryggisráðið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1385
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála.
Sigurður Þórðarson, 5.4.2008 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.