11.4.2008 | 12:05
Til hamingju Grímseyingar.
Þetta er mikill áfangi fyrir Grímseyinga og aðra þá sem treysta á samgöngur til Grímseyjar. Hvað sem segja má um aðdraganda þessara skipakaupa og breytinganna í framhaldinu, þá eru menn vonandi með gott skip í höndunum fyrir sem svarar rúmlega hálfvirði miðaða við nýtt.
Jómfrúrferð Sæfara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Hópur fólks reyndi að komast að eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skæri og hótaði íbúum
- Teknir við akstur undir áhrifum
- Hraun kemur úr þremur gígum: Virknin stöðug
- Að mestu bjart sunnan- og vestantil
- Nýtt fangelsi í landi Stóra-Hrauns tilbúið 2028
- Sólveig Anna furðar sig á aðferðum kennara
Erlent
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
Athugasemdir
Sæll Hafsteinn, auðvita er ekki annað hæg en að samgleðjast fólki sem fær samgöngubætur, því það eru mannréttindi að geta notið frelsis í ferðamálum, kær kveðja frá Eyjum.
Helgi Þór Gunnarsson, 12.4.2008 kl. 09:09
Blessaður Helgi,
já það segirðu satt samgöngur eru algert forgangsatriði hjá fólki í nútímanum.
Kveðja úr Þorlákshöfn.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 12.4.2008 kl. 17:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.