15.4.2008 | 11:53
Hann er ekki í neinu áfalli "Snúðurinn" okkar.
Það er alveg á hreinu að hann Árni heldur fullkomlega ró sinni, enda er hér allt í lukkunnar velstandi og allir hlutir standa bara ansi vel, ef undan eru skilin þessi tímabundnu vandræði sem alþjóðleg niðursveifla og taugaveiklun er að valda. Það er hinsvegar ekkert sem hann tapar svefni yfir enda maðurinn sérdeilis rólyndur og fastur fyrir. Svona eiga fjármálaráðherrar að vera.
Fjármálaráðherrar í áfalli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann var sagður pollrólegur og laginn við hrossageldingar, eins er hann pollrólegur þó að ríkissjóður sé að steingeldast.
Stefán (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 14:33
Dýralæknirinn er öllum mönnum hæfari hvar sem á það er litið, enda sýnir það sig að flokksmenn hans er afaránægðir með allar hans gjörðir.
haraldurhar, 16.4.2008 kl. 10:14
Það er raunar merkilegt hvað Sjálfgræðisfólki er stöðugt minna um larfinn gefið. Venjulega er liðið svo blint að það mundi kjósa hund ef þeim yrði sagt það, en Árni er ekki sérlega vinsæll nema hjá þessum kjarna sem mundi sætta sig við hvað sem er. Sennilega yrði hann flengdur í prófkjöri hérna núna.....En hann mun vera laginn við hrossageldingar...það er nú kostur ef þú ætlar að stjórna fjármálum ríkisins, nú eða.....Landsvirkjunar? Hvaða elliheimili spáir þú, varstu ekki einhvertíman búinn að nefna Landsvirkjun?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.4.2008 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.