16.4.2008 | 11:28
Ekkifréttir Magga Kristins.
Það eru held ég flestir sem eitthvað hafa spáð í sjólag og strauma við Bakkafjöru efins um ágæti þessara hafnarframkvæmda. Það sem er gallað í þessu ferli er að vera að fara af stað með mótmælin núna. Engar staðreyndir hafa komið upp á borðið nýjar síðan bæjarstjórn Vestmannaeyja var að berja á Sturlu að klára lög um þess höfn í aðdraganda kosninga. Þeir höfðu fullan sigur þar og út frá því hefur verið unnið síðan. Allur þessi pakki hefur annaðhvort þegar verið boðinn út eða er á leiðinni í útboð, svo ég sé ekki betur en að skaðinn sé þegar skeður og engu verði um þokað þar nema með stórtjóni.
Hvað voru menn að hugsa þegar bæjarstjóranum var sleppt lausum í fyrravor?
Nýr Herjólfur mun betri kostur en Bakkafjöruhöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Athugasemdir
Það er búið að vera að segja þeim þetta í mörg ár núna. Síðan amk 2005, en enginn hlustar.
Ásgrímur Hartmannsson, 16.4.2008 kl. 12:46
Já þetta er ótrúlega snúin staða. Mér finnst ég heyra ofaní það hjá ansi mörgum, að þeir hafi einhvernveginn reiknað með því að Þorlákshöfn yrði áfram inní myndinni og það gerði ekki svo mikið til þó ekki væri fært á Bakka, þá væri bara farið uppí Höfn. Það er auðvitað alveg galið því Báturinn verður ekki með aðstöðu til að þvælast langt í misjöfnu og svo verða engin ferjumannvirki fyrir hann hér. Þessu held ég að margir séu að átta sig á núna?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.4.2008 kl. 13:12
Þetta er nú meira ruglið Hafsteinn hvað er eiginlega að mönnum, er ekki hraðskreiðari og betri ferja eina vitið er nokkuð hægt að gera almennilega höfn þarna, örugglega búið að tala við einhverja sem þekkja ströndina þarna vel, eða bara við einhverja sem eru búnir að læra alla sína ævi sjálfsagt og þykjast vita allt.
Grétar Rögnvarsson, 16.4.2008 kl. 17:02
Já, en þeir verða að fá að ráða þessu sjálfir Eyjamenn, þó að þjóðin borgi...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.4.2008 kl. 17:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.