18.4.2008 | 13:37
Góður dagur á Old Trafford.
Það verður að segjast að það er ekki alveg ónýtt að landa svona gjörningum á sama deginum. Auk þess sem það eru stórfréttir að Vidic skuli vera kominn á ferðina aftur. Nú er þeim ekkert að vanbúnaði að landa eins og tveim dollum...
...sennilega samt skynsamlegt að geyma öll fagnaðarlæti þar til síðar...


![]() |
Þrír leikmenn Man Utd skrifuðu undir nýja samninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það eru bara tvær hindranir í hvorri keppni og það er CHELSEA
Davíð Þorvaldur Magnússon, 18.4.2008 kl. 13:40
Já það er þannig, en það verður að fara yfir hindranir, annars dettur maður. Ég vil nú ekki afskrifa Barcelona, þeir eru nú að detta í gírinn af og til...?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 18.4.2008 kl. 13:43
jæja hvað segirðu með leikinn í dag?Nú er allt í járnum
Davíð Þorvaldur Magnússon, 19.4.2008 kl. 22:40
Allt í járnum félagi, allt í járnum, þetta gerir hlutina bara skemmtilegri.....?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.4.2008 kl. 00:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.