28.4.2008 | 12:56
Það þarf nú sjáanlega að fara að "taka lúkurnar af pungnum".
Það er svo sem ekki að koma í ljós með þessu tunglinu að menn verði að bregðast við. Ekkert bólar samt á slíku, eingöngu eitthvað bull í véfréttastíl um að það muni ekki standa á aðstoð við þetta og hitt og staða ríkissjóðs sé gríðarsterk og bla,bla bla.
Það er bara komið að því að gera hlutina núna og klára það sem hefur verið byrjað að segja. Jafnvel að koma húsnæðismarkaðnum til hjálpar með því að klára hálfkveðna vísu um stimpilgjöldin, svo bara eitthvað sé nefnt.
![]() |
Verðbólgan skelfileg" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og hvað á svo sem að gera? Frá sjónarhóli Púkans er stóra vandamálið að þjóðin hefur lifað um efni fram undanfarin ár og aðgerðir Seðlabankans hafa verið byggðar á röngum forsendum, samanber það sem Púkinn skrifar í þessari grein.
Það má nefnilega rökstyðja aðalmenn kjaraskerðing sé óhjákvæmileg afleiðing bruðls undanfarinna missera.
Púkinn, 28.4.2008 kl. 13:55
Láttu þér ekki detta í hug að Geir og hvað þá Solla, geri nokkurn skapaðan hlut, eftirlaunaþeginn í Seðlabankanum hefur talað, og segi ekki gera neitt, bara láta allmenning svíða, svo ekki sé talað um bankanna þeir eiga bara renna út á lausafé, og eignarhald þeirra komast úr höndum götustráka.
Eg er farinn stórlega efast um að Ríkið fái lán erlendis nema þá á afarkjörm, svo þetta er er kannski ekki eins augljós kostur í stöðunni og ætla mætti. Þú mannst eftir því sem veðbókavottorðið varð lengra þeim mun erfiðara var að slá út á það.
Það er stöðugur liggjandi í hausnum á þeim, og jafnvel vestanátt, svo ekki er nú von á góðu.
haraldurhar, 28.4.2008 kl. 20:25
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 28.4.2008 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.