29.4.2008 | 20:48
Hrikaleg spenna.
Maður var nú alveg að fara yfirum af spennu við að horfa á þennan leik. Perla ræfillinn gafst upp á að sitja hjá mér yfir þessu og fór á neðri hæðina til að losna við hávaðann. Þetta gat ekkert farið betur og úrslitin voru sanngjörn. Svaka fín barátta hjá mínum mönnum og Barcelona á köflum. Glory glory .....og allt það...

![]() |
Scholes skaut Man Utd til Moskvu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1303
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það tekur minnst sólarhring að ná sér niður eftir þessi ósköp. En mestu máli skiptir auðvitað að okkar menn kláruðu dæmið.
Jóhannes Ragnarsson, 29.4.2008 kl. 20:54
Já, maður verður að ná sér niður í pottinum á eftir..
.. frábær leikur.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.4.2008 kl. 21:10
ég reyndi að tékka á púlsinum, en ég náði bara ekki að telja svona hratt. YESSSSS :o)
Ólafur Tryggvason, 29.4.2008 kl. 21:46
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.4.2008 kl. 21:49
Maður á ekki að láta sig hafa ú í svona vitleysu, það kemur að því einhvern daginn að pumpan gefur sig. Veit ekki hvað hefði gerst ef Barca hefði jafnað í lokin. Þeir voru líka að spila frábærlega.
Víðir Benediktsson, 29.4.2008 kl. 22:09
Já Víðir, ég er nú búinn að fá að heyra það hérna að það endi með ósköpum allur þessi æsingur....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.4.2008 kl. 22:18
já hörkuleikur og svakalega spennandi,nú er
í kvöld og ég spái mínum mönnum áfram engin spurning með það.
Davíð Þorvaldur Magnússon, 30.4.2008 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.