29.4.2008 | 20:48
Hrikaleg spenna.
Maður var nú alveg að fara yfirum af spennu við að horfa á þennan leik. Perla ræfillinn gafst upp á að sitja hjá mér yfir þessu og fór á neðri hæðina til að losna við hávaðann. Þetta gat ekkert farið betur og úrslitin voru sanngjörn. Svaka fín barátta hjá mínum mönnum og Barcelona á köflum. Glory glory .....og allt það...
Scholes skaut Man Utd til Moskvu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Botnlaus græðgi fjármálakerfisins á sér engin takmörk
- Hluti bílastæðis undir hraun: Ómögulegt að meta tjón
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið komið inn á bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
Athugasemdir
Það tekur minnst sólarhring að ná sér niður eftir þessi ósköp. En mestu máli skiptir auðvitað að okkar menn kláruðu dæmið.
Jóhannes Ragnarsson, 29.4.2008 kl. 20:54
Já, maður verður að ná sér niður í pottinum á eftir.... frábær leikur.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.4.2008 kl. 21:10
ég reyndi að tékka á púlsinum, en ég náði bara ekki að telja svona hratt. YESSSSS :o)
Ólafur Tryggvason, 29.4.2008 kl. 21:46
...ekki að undra..:-)
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.4.2008 kl. 21:49
Maður á ekki að láta sig hafa ú í svona vitleysu, það kemur að því einhvern daginn að pumpan gefur sig. Veit ekki hvað hefði gerst ef Barca hefði jafnað í lokin. Þeir voru líka að spila frábærlega.
Víðir Benediktsson, 29.4.2008 kl. 22:09
Já Víðir, ég er nú búinn að fá að heyra það hérna að það endi með ósköpum allur þessi æsingur....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 29.4.2008 kl. 22:18
já hörkuleikur og svakalega spennandi,nú er í kvöld og ég spái mínum mönnum áfram engin spurning með það.
Davíð Þorvaldur Magnússon, 30.4.2008 kl. 12:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.