Held að enginn hafi slasað sig hér í gær.

Þrátt fyrir að bærinn væri eins og kappakstursbraut í Barcelona góðan hluta dagsins og menn á afturhjólinu hér um allt, hafa ekki komið fregnir af neinum svona óheppnum hjólamanni. En ekki varð vart við neina fulltrúa Þvagleggs löggu, enda hefði truflun frá þeim sennilega valdið slysi.
mbl.is Bifhjólamaður meiddist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Drengurinn er alveg glær byrjandi sá þetta sjálfur enda guttinn nátendgur mér.

Málið er að hann er búinn að vera að biðja lengi vel um að fá að prófa að hjóla og var farið með hann á opið svæði fyrir utan alla umferð á slettan og góðan og mjúkann völl og gekk þetta alveg prýðilega þangað til að hann setur framhjólið á einu þúfuna sem þarna er missir jafnvægið bregur og við það stífnar hann upp og setur bensín inngjöfina sem á hjólum er á stýrirnu nánast í botn og þetta er kraftmikið endúróhjól og hjólið spýtist upp á afturdekkið og lendir hann undir því í fallinu en hann var í góðum galla með allan búnað hjálm klossa brynju hanska og alles en stýrið lenti í kviðvegg hans sem r sennilega eini staðurinn sem það gat stungist inn fyrir neðan brynjuna og hlaut hann slæmt mar á innri kviðvöðva en er á bataleið.

Óheppni af verstu gerð og reynsluleysi og líka athleysi að setja hann á svona aflmikið hjól en það var margbrýnt að sleppa frekar hjólinu og láta sig detta frekar en að vera að berjast við það að halda í stýrið það er ávísun á meiri hraða og enga stjórn 

Gemmsinn (IP-tala skráð) 2.5.2008 kl. 11:56

2 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Þvagleggurinn er svo uppekinn af því að kæra menn fyrir að slasa konurnar sínar sem lenda með þeim í árekstrum að öðru verður ekki sinnt fyrr en á haustdögum. Segðu mér félagi, getur ekki einhver tekið það að sér að míga í gegnum þennan þvaglegg og hreinsa sýkingarnar sem þrífast í leggnum?

Hallgrímur Guðmundsson, 2.5.2008 kl. 19:37

3 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Þvagleggur þessi gengur auðvitað ekki heill til skógar, það má ljóst vera. Hann kærir hægri vinstri fólk fyrir að lenda í slysum og ég er sjálfur brenndur eftir viðrinið. En áhyggjuefnið er að sjálfsögðu ekki Leggur sjálfur heldur DÓMARINN. Það er nefnilega alveg með ólíkindum hvað kjáninn nær sakfellingu á og það er auðvitað áhyggjuefnið, hvað er í gangi þar ?????

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 2.5.2008 kl. 21:16

4 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ég verð nú að geta þess að hér er löggæsla í gangi í dag. Kannski Leggur hafi lesið blogg.

Fyrir daginn í dag hafði ég séð löggubíl fjórum sinnum á árinu en þeir sáust keyra hér hjá jafn oft um eftirmiðdaginn. Batnandi mönnum....og allt það.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 2.5.2008 kl. 21:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 1157

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband