Kjúklingaverksmiðjur berjast um hart.

Það er eðlilegt að öllu sé borið við af hendi kjúklingaverksmiðja til að geta viðhaldið einokun og okri. Ég hef ekki meiri samúð með málstað kjúklinga og svínaverksmiðja (allra í eigu banka og stórfyrirtækja) en með hverri annarri okurstarfsemi. Og nú er það atvinna þeirra sem í verksmiðjunum vinna, oftast er það nú sjúkdómaáróðurinn.

Það er komið að þessari innleiðingu matvælalöggjafarinnar og hún mun kannski verða til að lina þjáningar neytenda. Það er ekki að efa, að framsóknarmenn allra flokka munu reyna að þæfa málið eins og hægt er en á endanum trúi ég að neytendur hafi sigur.


mbl.is Spáir miklum innflutningi á kjúklingabringum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband