15.5.2008 | 00:10
Það væri nú allt í lagi.
Hull City ætti nú alveg inni að komast í úrvalsdeild, búnir að klifra ansi öruggum skrefum úr neðstu deild þarna upp og magnað að eiga nú möguleika á sæti í úrvalsdeild næsta vetur. Grimsby sem var í sömu stöðu fyrir nokkrum árum hrapar niður árlega um deild og spurning hvar þeir enda....

![]() |
Hull City mætir Bristol City í úrslitaleik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sem gamlir siglarar til Hull vonumst við náttúrulega Hafsteinn að þeir komist í deild þeirra bestu.
Grétar Rögnvarsson, 16.5.2008 kl. 17:19
Tek undir það. Hullarar eru skemmtilegt fólk. Á margar góðar minningar þaðan.
Víðir Benediktsson, 16.5.2008 kl. 20:49
Mér fannst ég nú alltaf meira á heimavelli í Grimsby strákar. En yfirhöfuð er þarna á svæðinu mikið af fólki sem gott var að hafa samskipti við og er enn. En "Grimmar" (eða "Yellow Belly's eins og Hullarar kalla þá) fóru illa að ráði sínu í boltanum og misstu frá sér góðan þjálfar og leikmenn fyrir nokkrum árum og allt verið á niðurleið síðan.
Þeir klikkuðu á að byggja nýjan völl yfir liðið og það varð aldrei neitt nema plönin í Grimsby, (sem eru með völlinn í Cleethorpe sem frægt er) á sama tíma og þeir byggðu nýjan völl uppfrá og það virtist vendipunkturinn, búnir að rífa sig upp um deild nánast á hverju ári síðustu ár.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.5.2008 kl. 10:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.