Tilkomin vegna efnahagsástandsins?

Þó það nú væri, ætli það sé nú ekki og verði undirrótin að því að við sækjumst eftir aðild, ef til þess kemur? Ég hefði haldið að undirrót samstarfs við aðrar þjóðir væri oftar en ekki sú að menn vildu ná fram efnahagslegum bata, ætli það hafi ekki verið sýn þeirra sem börðust í gegnum EES samningana? Sigurður Kári þessi hefur ákveðið að fylla flokk forsætisráðherra varðandi aðildarviðræður, það er sennilega líka vænlegra til áhrifa þarna nú um stundir, og vera á móti öllu tali um aðildarviðræður við ESB.

Hann veit líka þó hann sé ekki gamall í hettunni, að honum muni vera óhætt svo lengi sem hann sleikir skóna formannsins og étur upp eftir honum sem mest. Það er heldur ekki er líklegt að klappliðið á landsfundi klappi fyrir neinu nema formanninum og hans skoðunum, eins og ævinlega. Svo fara menn tuðandi hver í sitt horn. En LÍÚ kórinn ætti að vera sáttur við sína menn þessa dagana.


mbl.is Krafan ekki um aðild en fremur breytingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband