20.5.2008 | 15:50
Það er greinilegt að þessi piltur ætlar ekki að flana að neinu.
Það stendur ekki til að bregðast við stöðunni á íbúðamarkaðnum með neinum hætti, nema hugsanlega þegar allt er komið til fjandans. Ætli ekki væri nú lag til að fella stimilgjaldið út núna að fullu í þeirri von að eitthvað færi á hreyfingu? Það verður að teljast afar ótrúlegt að það sé gagn að því fyrir nokkurn, að láta markaðinn labba niður í helkulda áður en nokkuð er aðhafst?
Ríkið gæti þurft að bregðast við þróun á fasteignamarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann vaknar ekki á þessari öld þessi steinsofandi íhalds larfur.
Hallgrímur Guðmundsson, 20.5.2008 kl. 21:27
Nei Hallgrímur, við erum búnir að sjá allt um þennan gæja í sjávarútvegsráðuneytinu, frá honum kemur ekkert af viti og þar af leiðandi er ekki mikil ástæða til bjartsýni.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.5.2008 kl. 21:30
Ég hef aldrei skilið stimpilgjöld nema sem einbeittan brotavilja stjórnvalda. Rænandi saklaust fólk um hábjartan dag á opnunartíma opinberra stofnana. Þau eiga sér engar málsbætur.
Víðir Benediktsson, 20.5.2008 kl. 21:47
Fáránleg vitlaus og ósanngjörn skattheimta Víðir og ótrúlegt að það skuli ekki vera búið að koma þessu fyrir kattarnef eins og búið er að tala um það...
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.5.2008 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.