21.5.2008 | 08:48
Hrefnukjöt fyrir helgi.
Það er ánægjulegt að eiga von á hrefnu á grillið fyrir helgina, en sjálfsagt verður það fljótt að klárast og sennilega verður það "fyrstur kemur fyrstur fær" með kjötið af þessu dýri.
Það mun vera mikið af hval á Faxaflóa og af miklu að taka hvað hrefnuna varðar svo þessi 40 dýra skammtur verður væntanlega fljótur að klárast.
![]() |
Fyrsta hrefnan veidd á Faxafló |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1303
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll. Já með hvítvíni eða rauðvíni eftir kryddi.
Kv. Sigurjón Vigfússon
Rauða Ljónið, 21.5.2008 kl. 09:03
Ég vona að þeir sendi eitthvað af ketinu hingað upp í Borgarfjörð svo maður fái nú eitthvað.
Fannar frá Rifi, 21.5.2008 kl. 12:55
Það er spurning Fannar, er Bónus nokkuð að höndla með hrefnu? Þú verður bara að rúlla þér í Nóatún á "flöskudaginn" og færð þér eina rauðvín í leiðinni..
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 21.5.2008 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.