Djöfullegar fréttir fyrir Liverpool.

Eins og Lúserpúlarar eru búnir að vonast eftir að kallinn hætti. Þeim verður nú ekki kápan úr því klæðinu á næstunni, svo þeir verða að sætta sig við að vera þarna einhverjum sætum neðan við, að svo stöddu.


mbl.is Ferguson ætlar að hætta fyrir sjötugt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Geir Þorsteinsson

Þetta eru fínar fréttir. Þá náum við allavega að hrifsa titilinn af kallinu áður en hann hættir.

Rúnar Geir Þorsteinsson, 3.6.2008 kl. 11:30

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 3.6.2008 kl. 23:50

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ég held að næsta ár verði okkar ef ekki þá það næsta eftir það.

Óðinn Þórisson, 4.6.2008 kl. 18:23

4 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Vonandi verður eitthvað uppávið hjá ykkur Óðinn, en mér finnst ég hafa hlustað á þennan söng í andskoti mörg ár. Ég er reyndar svo gamall að ég man eftir einhverju af þessari margumtöluðu velgengni ykkar...

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 4.6.2008 kl. 20:34

5 Smámynd: Hallgrímur Guðmundsson

Sæll félagi, nú sýnist mér að lyktin af þessari starfsemi Lýsis sé farin að rugla þig eitthvað.... Auðvitað tökum við dollurnar af UTD á næsta tímabili, annað liggur nú ekki fyrir minn kæri, dásamlega einfalt......

Hallgrímur Guðmundsson, 13.6.2008 kl. 01:32

6 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Ha,ha, blessaður Halli minn, ég er nú nokkuð viss um að þið munuð rembast, eins og rjúpan við staurinn, rétt eins og þið hafið verið svo duglegir við á liðnum ,,,,andskoti mörgum árum og þú hefur greinilega trú á að það gangi eitthvað betur en verið hefur. Það er hinsvegar vonandi að svo verði ekki, en ég er ekkert frá þessu með Lýsisviðbjóðinn, annars sest hann mest á sálina, maður verður fúll með tímanum..

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 13.6.2008 kl. 08:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband