19.6.2008 | 16:26
Ekki líklegir til stórræðanna.
Það verður að segjast eins og er, að ráðherrar þessir virðast nú ekki vera líklegir til mikilla afreka. þeir hafa nú helst verið að telja sér til tekna að hafa dregið allar aðgerðir, það hafi sparað ansi drjúgt í kostnaði við lántökur? Svo fengum við einhverja moðsuðu frá forsætis um að við ættum að labba og spara eldsneyti, (þarf auðvitað ekki neinn speking eða ordrur að ofan til að skilgreina það) á meðan eldarnir brenna allt í kringum okkur og ekki er lyft fingri til að koma lagi á peningamálin og flotkrónuræfillinn er í frjálsu falli
Það þarf nú að vera ansi illa heilaþveginn til að geta talið sér trú um að þessir trúðar séu á vetur setjandi.
![]() |
Ráðherrar funda með aðilum vinnumarkaðarins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Fólk
- Sameinast í einum suðupotti
- Sambandið stökkpallur til frekari frægðar og auðs
- Listagleði í vestrinu villta
- Samspil Sveindísar og Hlínar vekur heimsathygli
- Stjörnuparið ætlar að halda risastórt brúðkaup
- Ísland sigrar á stærsta dansmóti heims
- Fyrrverandi aðstoðarkona sakar Kanye West um kynferðisbrot
- Aflýstu tónleikum með nokkurra mínútna fyrirvara
- Mig langar ekki að vera hrædd
- Stjörnufans á Íslandi það sem af er ári
Íþróttir
- Elías til Kína
- Vestri Fram, staðan er 0:0
- Elfsborg hafði betur í Íslendingaslag
- Stórt högg fyrir United
- Erlingsbörn í sviðsljósinu
- Ísland lenti í 13. sæti
- Ísland hélt sæti sínu í efstu deild
- Sigur íslensku stúlknanna aldrei í hættu
- Erfið byrjun íslensku drengjanna á EM
- Vill spila í úrvalsdeildinni til að hefna sín
Viðskipti
- Tryggingar gera drauma mögulega
- Ísland er góður prófunarmarkaður
- Skattskylt frí í sumarbústað?
- Gæðin skila auknum tekjum
- Kaffifyrirtækið Sjöstrand í sókn
- Spá hjöðnun ársverðbólgunnar
- Fréttaskýring: Bjórinn, hundarnir og grimmdin
- Eimskip selur Lagarfoss
- Tvöfölduðu veltuna á fyrsta ári
- Veldi Skúla í Subway vex
Athugasemdir
Þetta verður gáfulegt, það eitt er ljóst...
Niðurstaðan verður enn einn brandarinn....
Hallgrímur Guðmundsson, 19.6.2008 kl. 21:08
Þetta er höfuðlaus her.
Víðir Benediktsson, 19.6.2008 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.