20.6.2008 | 18:47
Hann Pálmi virkar örugglega á bryggjunum.
Þar er nefnilega málið að hafa góða skapið og skemmtilegheitin innbyggð og einhvernveginn held ég að hann sé þannig. Skapvondir, húmorslausir hafnarverðir, sem eru allt of margir, eru algert skaðræði.
![]() |
Pálmi Gestsson hafnarvörður í Bolungarvík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 1338
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég byrjaði minn sjómannsferil með bróðir hans, honum Óla Svan á Donnu 03.01.1977 sem var 25 tonna frambyggður trébátur smíðaður á Fáskrúðsfirði 1971. Við fórum frá Hornafirði til Vestmannaeyja og vorum þar á trolli um veturinn og komum heim aftur í byrjum Maí.
Þetta var eins og gefur að skilja algjört ævintýri fyrir 14 ára gamlan gutta sem sá ekkert annað en hetjur og heljarmenni í hverjum sjómanni sem ég hitti. Óli er yfirhafnavörður í Bolungarvík og það er pottþétt að það verður ekki leiðinlegt á bryggjunni í Bolungarvík....
Hallgrímur Guðmundsson, 21.6.2008 kl. 12:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.