24.6.2008 | 08:20
Hér er ekki verið að hafa of mikið fyrir hlutunum.
Og enginn sem veit neitt um skip nálægt málinu, þessvegna kemur mynd af nýrri Margréti með þessari frétt með lýsingu og öllu, skilmerkilega. Þetta er ekki bara hér á mbl.is heldur á Vísir líka svo það hallast ekki á í vitleysunni eins og hjá gömlu Margrétinni sem eitt sinn hét Maí og var gerð út frá Hafnarfirði og tilheyrir góssi því sem Samherji plataði út úr Hafnfirðingum og breytti í frystitogara, en er nú á leið í brotajárn.
Dælt úr skipi á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ljósmynd: © Hafþór Hreiðarsson 1995
Enn segja moggamenn að dallurinn sé 71 m og 13 m breiður en hér er mynd af gömlu Margréti ex Maí sem er 58,5 m löng og 9,4 m á breidd. Það er nú lágmark finnst manni, þegar verið er að hafa fyrir að hengja upplýsingar við fréttir að þér séu nokkuð réttar.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.6.2008 kl. 09:22
Ég get nú alveg sagt þér að Hafnfirðingar allir vissu að Maí færi úr Hafnarfirðinum. En þeir sem áttu, vildu frekar selja og gefa Hafnfirðingum fingurinn!
Sveinn Arnarsson, 24.6.2008 kl. 09:24
Ég ætla nú ekkert að segja um hvað allir Hafnfirðingar vissu, enda veit ég það ekki fremur en þú. Hinsvegar veit ég það sem var í fréttum á þessum tíma um starfsemi Samherja í Hafnarfirði, sem var grundvöllur þesara viðskipta, eins og víðar út um landið og víða hefur verið rakið. Það væri hinsvegar ekki undarlegt þó Hafnfirðingar hefðu viljað gefa pakkann einhverjum þar (eins og Júní t.d.)?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.6.2008 kl. 09:32
Veit nokkur fyrir víst hvað kuklað er í þessum bransa? Yfirleitt meira en helmingurinn í læstum skúffum og skítalykt af því öllu saman yfirleitt
Aðalheiður Ámundadóttir, 24.6.2008 kl. 09:42
Ég veit allavega fyrir víst, og það máttu hafa eftir mér, að menn voru einmitt hræddir um að þetta myndi gerast. þetta kom engum á óvart.
Menn sem borguðu laun seint og illa, komust út með fullar hendur fjár og meira til!
Sveinn Arnarsson, 24.6.2008 kl. 09:45
Já nú skil ég þig Sveinn, fyrirgefðu, nei framhaldið kom engum á óvart, hvorki í Hafnarfirði né annarsstaðar....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.6.2008 kl. 09:58
Myndin sem að fylgir fréttinni er reyndar ekki af nýju möggunni heldur af tenor sem að lá við krossanes bryggju í nokkra mánuði og liggur núna í slippnum.
Gísli Gunnar (IP-tala skráð) 24.6.2008 kl. 22:34
Já Gísli, ég veit, en þeir byrjuðu daginn með þessari fínu mynd af nýju Möggunni. Bæði hér og á visi.is, þess vegna var ég að finna að fréttinni. Hún var svo löguð í framhaldinu á báðum stöðum.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.6.2008 kl. 23:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.