24.6.2008 | 19:38
"Fólkið hefur ekki áður komið við sögu hjá lögreglunni á Selfossi"
Nei það er nefnilega það, það væri nú ekkert minna en stórundarlegt ef "sígaunar" þessir hefðu komið áður við sögu þvagleggs sveitalöggu? Það er hinsvegar alveg furðulegt að farandsalar með skran skuli ekki mega "gera díla" á Selfossi, það er ekki mikil trú á verslunarviti Sunnlendinga þetta. Ég botna heldur ekki alveg í hvaða máli skiptir hvaða leið skranið kom til landsins, verðlaust sem það er sagt vera?
En það verður að passa uppá kjánana, þeir gera það ekki sjálfir frekar en fyrri daginn.
Vafasamt glingur selt á Selfossi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski þeir standi sig betur núna en í málverkafölsunarmálinu. Held að löggan ætti að rannsaka allar glingurruslbúðir hringinn í kringum landið. Í fréttinni segir að sígaunarnir hafi verið að selja ódýra skartgripi, það er meira en hægt er að segja um margann íslenskan kaupmann þó með glingur sé.
Víðir Benediktsson, 24.6.2008 kl. 20:48
Mikið rétt Víðir, djöfull hefur maður séð af rándýru glingri og rusli hjá "löglegum" kaupahéðnum komnum af Ara Fróða og öðrum álíka. Engir sígaunar þar á ferð og mega ljúga að vild.....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 24.6.2008 kl. 21:08
Hvað kallast þá tískubúðir sem selja börnum okkar GALLABUXUR á 25.000 kall?
Himmalingur, 25.6.2008 kl. 01:21
Góður! Sammála ! kv. B
Baldur Kristjánsson, 25.6.2008 kl. 07:57
..nú eru þeir búnir að endurhanna "fréttina" og stytta til mikilla muna. Tekið út þetta með að fólkið hafi "ekki komið við sögu áður", sem örugglega hefur verið haft beint eftir sveitalöggunni og eins um "rannsóknarvinnuna".
En hún er alveg jafn skemmtileg...og kannski er hann kominn í tískubúðirnar núna, ef einhver hefur kvartað Hilmar...?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 25.6.2008 kl. 09:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.