3.7.2008 | 09:16
Lítið um blogg á þessari síðu á næstunni...
....Síðuritari verður vistaður hér um borð á næstunni og vonandi ekki mikill tími til að blogga. Báturinn er þekktur á íslandi, hét hér síðast Bjarni Sveins en upphaflega Óskar Magnússon frá Akranesi, byggður á Akureyri 1978. Núverandi nafn er "Polynya Viking" frá Tromsö.
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þóttist kannast við gripinn. Á hvaða veiðiskap farið þið og hver verður þín staða um borð? Gangi þér sem allra best og hafðu það gott, verst að þú missir af formúlunni um næstu helgi og sérð þá rauðu þar af leiðandi ekki vinna tvöfalt.
Jóhann Elíasson, 3.7.2008 kl. 16:25
Góða ferð Hafsteinn minn! Tekurðu ekki með þér smá Lýsisfílu á flösku. Heimþráin verður þá minni!!
Himmalingur, 3.7.2008 kl. 16:52
Heill og sæll það verður gaman að fylgjast með blogginu þínu þegar þú kemur í land, örugglega moldríkur. Gangi þér allt í haginn, þetta er glæsilegt skip að sjá.
kær kveðja
Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 3.7.2008 kl. 22:42
Orðinn 30 ára blessaður, var fullkomnasta fiskiskip íslendinga á sínum tíma. Smíðaður sem fjölveiðiskip og gekk lengst undir nafninu Höfðavík AK sagt var um hann að í brúnni væri dýrasti öskubakki veraldar en það var grópin í simrad astykkinu sem var ekki notað til annars en undir stubba og ösku. Í hvaða verkefni eruð þið annars að fara?
Víðir Benediktsson, 4.7.2008 kl. 00:19
Sælir allir. Her er ekkert um veidiskap af neinu tagi. Tokum i Tromsø 1220 tonn af sildarurgangi fra frystihusum og sigldum a føstudagsmorgun, sem leid la innan skerja i Bjugnfjørd N vid Thrandheimsfjørdinn og losudum thar a 5 timum a sunnudag. Forum thadan aftur strax ad lokinni losun og erum a leid til Thromsø, med vidkomu i Bodø og verdum thar siddegis a thridjudag. Eg er styrimadur herna thennan turinn, enda ekki siglt i 15 ar, en ansi er thetta nu fljott ad rifjast upp, eg var bara buinn ad gleyma hvad thad getur verid skemmtilegt starf ad sigla.
Skipid er i godu standi, fekk fina kløssun i Pollandi i fyrra. Mjøg medfærilegt allt herna og fer afar vel um folk herna um bord.
Kvedjur til ykkar allra og reyni ad setja inn eitthvad af myndum herna vid tækifæri, vedrid a siglingunni hefur ekki verid neinu likt og fegurdinni herna er vart hægt ad lysa, eins og frægt er.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.7.2008 kl. 02:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.