11.7.2008 | 13:45
Afar feginn ad vera laus fra Liverpool.
Tad er ekki vafi ad hann Peter Crouch er feginn ad vera laus ur prisundinni og full astæda til ad ætla ad hann geti blomstrad hja Redknapp.
![]() |
Crouch: Frábært að vera kominn aftur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hann átti eitthvað inni, það er engin spurning, en hann á ekki heima í liði sem þykist ætla að blanda sér í titilbaráttu fyrir hvert tímabil.
Þess vegna finnst mér þetta þróun í rétta átt hjá Liverpool, sérstaklega í ljósi þess að hann átti einungis 1 ár eftir af samningi sínum (minnir mig alveg örugglega) og gott verð fékkst fyrir hann. Spurning hvort Benitez taki feilspor næst og kaupi Gareth Barry, eða taki annað skref í rétta átt og kaupi annað hvort heimsklassa hægri kantmann/forward eða Robbie Keane.
Verður spennandi sjá. En þangað til þegi ég um titilvonir míns liðs og set 3. sætið sem raunhæft takmark.
Bragi, 11.7.2008 kl. 14:08
Sæll félagi, talar og skrifar þú ennþá Íslensku? Hvernig á að heilsa þér, heija Norge eða hvernig er þetta nú aftur?
Breyttu bara síðunni þinni félagi það er langt síðan ég sá að þú ert laumu aðdáandi stórliðsins Liverpool....
Hallgrímur Guðmundsson, 11.7.2008 kl. 23:15
Titil????
Ef ég man rétt vann Portsmouth titil á síðasta ári en Liverpool ekki. Alltaf jafn spaugsamir þessir Liverpoolkallar. Það verður þó að segja þeim til hróss að þeir unnu Tranmere 1:0 í gær.
Duglegir strákar.
Víðir Benediktsson, 13.7.2008 kl. 16:44
Sælir. Já nú er ég búinn að koma vélinni minni í samband hérna um borð, svo ég get skrifað á íslensku, svona eins og kunnáttan gefur möguleika á...
Heija Norge gengur alveg Halli, en það verður nú eitthvað farið að kólna í neðra þegar ég set Liverpúl-lúkk á hana þessa...
Andsk... voru þeir seigir að merja Tranmere, það á eftir að gleðja marga? Mér finnst Bragi ansi "raunsær" með þriðja sætið,
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.7.2008 kl. 04:33
Ég ætla halda mig við þá spá sem ég setti fram hér ekki alls fyrir löngu að Liverpool myndi fá fleiri stig en liðið í 2.sæti fær.
Stóra spurningin er kanski þessi verður utd í þessari deild að ári ?
Óðinn Þórisson, 14.7.2008 kl. 20:35
Segi eins og Víðir, þið eruð svo gamansamir púllararnir.....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 14.7.2008 kl. 23:19
Held að sláninn meiki það hjá Portsmouth, man ekki betur en að þeir hafi orðið bikarmeistarar, meir en Púll og mínir menn í Nall gerðu, en annar hafðu gott við Noregsstrendur, hér er búið að vera mok af makríl og síld í partroll.
Kveðja Grétar.
Grétar Rögnvarsson, 19.7.2008 kl. 14:55
Eg er a thvi lika, ad slaninn meiki thad hja Redknapp. Thad er gott ad heyra ad veidarnar ganga vel hja ykkur Gretar. Her er allt gott ad frètta, nòg ad gera og blìdan allt ad drepa. Erum ad koma nùna seinnipartinn til Bjugn med 1200 tonn af "Ensilasj" og førum til baka til Tromsø ì nòtt, med vidkomu ì thremur høfnum, kvedjur til ykkar allra.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 20.7.2008 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.