13.8.2008 | 11:22
Boltinn hjá Vegagerðinni?
Þessi bolti hefur auðvitað lengst af verið hjá vegagerðinni, það má ljóst vera. Það er ömurlegra en tárum taki að hugsa til aðgerðarleysis Sturlu og þar áður Blöndals varðandi þennan veg. Hinsvegar hefur þrýstingur nú ekki verið neitt yfirþyrmandi á Vegagerðina frá hendi ráðamanna af Suðurlandi fyrr en á allra seinustu árum og svona framkvæmd þarf nú sína meðgöngu. Það er nú sínu ömurlegra að menn skuli núna fyrst vera að draga upp tilboð í Suðurstrandarveg, sem legið hefur á borðunum allt of lengi. Ætli þar megi ekki kenna þessum sömu dragbítum Sunnlendinga úr Sjálfgræðisflokki?
Segir boltann nú hjá Vegagerðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.