Montið í kringum Gæsluna.

Það væri betur komið í fangelsismálin eitthvað af montinu Björns Bjarnasonar í kringum "Gæsluruglið".

Auðvitað þarf að halda þar við flugflota og skipum, en ef það þarf að forgangsraða á annað borð þá virðist augljóst að það liggur meira á að byggja fangelsi yfir þá sem er búið að dæma þar inn, en að byggja risa-varðskip sem ekki verður hægt að halda úti vegna peningaskorts, frekar en þeim sem nú liggja við bryggju allt árið.

Þarna er klárlega eins og vitleysunni verði allt að vopni. En það verður sennilega hægt að borga byggingarnefndinni, eins og öllum hinum nefndunum um fangelsisbyggingar á liðnum áratugum ?


mbl.is Ný eining byggð við Litla-Hraun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Eiga þá þeir sem lenda í vá úti að sjó þá að gjalda fyrir afbrot minnihlutahóps?

Stefán J. (IP-tala skráð) 16.8.2008 kl. 11:02

2 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Þú hefur annaðhvort ekki skilið eða ekki lesið virðist mér Stefán.

Ég er ekkert að tala um að setja björgunarmál í neina hættu frá því sem er. Enda nýtast ekki skip sem eru bundin vegna fjárskorts til neinna starfa, hvorki björgunar eða annarra.

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.8.2008 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband