16.8.2008 | 16:09
Yfirgengileg spenna.
Þeir hafa aldeilis lag á að halda manni yfirspenntum þessir drengir. Maður var orðinn svo spenntur að það var ekki hægt að horfa lengur, svo það varð að fara útí garð að dunda sér undir útvarpslýsingunni. Svakalega mikilvægur sigur sem örugglega verður lengi í minnum hafður...
Snorri: Sokkaboltinn kom sterkur inn í vítinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En... þetta varð jafntefli
Signý, 16.8.2008 kl. 16:24
Ha,ha,..já jafntefli auðvitað, það hefði ekki orðið mikilvægara þó um sigur hefði verið að ræða. Mjög flott hjá þeim....ekki búinn að ná sér niður úr vímunni.....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 16.8.2008 kl. 16:27
Snorri Steinn var ískaldur þegar hann setti vítið í lokin.
Víðir Benediktsson, 16.8.2008 kl. 20:02
Snorri var svakalega góður í þessum leik, fannst mér. Annars voru þeir, heilt yfir góðir, eftir að þeir stoppuðu í þessi göt í vörninni. Maður var svo á tánum, að eins og þú sérð fannst við hafa unnið....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 17.8.2008 kl. 09:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.