6.9.2008 | 08:09
Undarlegt mál.
Mér skilst að drengurinn sé, eins og margur ungur landinn, búinn að smakka á vandamálum eins og að lenda undir manna höndum, missa ökuleyfi o.fl. og aldrei hefur komið fram að maðurinn er ólöglegur í landinu síðastliðin 5 ár eða eitthvað? Ég hefði nú haldið að slíkt ætti að koma fram hjá sýslumanni og dómstólum, ef viðkomandi er ekki með dvalarleyfi í landinu?
Mér er nú nær að halda að einhver hafi ekki verið með fullri meðvitund í kringum þetta mál og svo á endanum þegar viðkomandi ríkisstarfsmaður vaknar, þá á allt að gerast í gær.
En að sjálfsögðu er fólki nú ekki of gott að fylgjast með því sjálft hvar það hefur leyfi til að dveljast.
![]() |
Kom 17 ára – sendur úr landi 23 ára |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.