8.9.2008 | 11:27
Þó ekki væri.
Það væri nú undarleg heimska að útiloka slíka hluti. Auðvitað er mögulegt að bjóða slíka vitleysu í leikmann að það sé ekki verjandi að hafna því. En eins og Gill segir, það er ekkert tilboð fyrirliggjandi í Ronaldo og þar af leiðandi ekkert til að taka afstöðu til....í Janúar.
Fjórir mánuðir eru langur tími í fótbolta.
![]() |
Útiloka ekki sölu á Ronaldo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1394
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Meirihluti hefur áhyggjur af frekari átökum
- Hinsegin-fólk veit hvað er að vera fiðrildi
- Munu krefja Bröndby um bætur
- Umferð dróst óvænt saman í júlímánuði
- Eigandi Ölvers: Hressir Danir í fullkomnu rugli
- Könnun: Ísland góður staður fyrir samkynhneigða
- Einn handtekinn: Þörf á naflaskoðun
- Fannst erfitt og óþægilegt að gefa sig fram
Erlent
- Vopnahlé er nauðsynlegt núna
- Hamas segja Ísraelsmenn fórna gíslunum
- Hætta útflutningi vopna vegna áætlunar Ísraels
- Áætlun Ísraels verður að stöðva tafarlaust
- Starmer fordæmir áætlanir Ísraels
- Fyrrverandi landsliðsmaður drepinn í árásum Ísraela
- Ísraelsher mun taka stjórnina á Gasa
- Enginn fyrirhugaður fundur
Athugasemdir
Já Júlíus, það eru margir á þeirri skoðun að fyrir svona upphæð ætti að láta hann fara. það er hinsvegar kannski launin sem fara að standa í mönnum ef hver þessara 4-5 eru kannski með 100 þúsund á viku?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.9.2008 kl. 12:30
JáJá..... um að gera að selja og halda svo áfram að kaupa titla líkt og undanfarin ár.
Þráinn (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 14:47
Hvurn fjandan fékkst þú útí kaffið í dag Þráinn? Hér þarf einhverjar skýringar, jafnvel myndir??
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 8.9.2008 kl. 15:31
Þarf einhverjar skýringar. Sé akkúrat engan mun á því sem Chelsea hefur gert á sl. 5 árum og United og fleiri hafa stundað undanferin 20 ár.
Ekki segja mér að UTD sé ekki að kaupa dýra leikmenn. Þeir eru svo fyrstir til að skæla þegar önnur lið hafa loksins efni á því sama. Það er til orð yfir þetta og það er HRÆSNI.
Þráinn (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 15:16
Þetta er nú orðið alvarlegt með þig Þráinn, ertu aftur með útí kaffnu á miðjum degi?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 9.9.2008 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.