9.9.2008 | 14:49
Gott hjá Árna.
Þetta er mjög gáfuleg ákvörðun hjá honum Árna. Ekki svo sem ólíkt pilti, að fjúka upp kolvitlaus yfir ósvífninni og ósanngirninni. Svo er þetta náttúrulega löngu úr honum og ekkert eftir annað en að taka skynsamlega ákvörðun og Árni er nógu stór til að taka hana, það er hann að sýna okkur núna.
Til hamingju með þetta Árni, það verður stundum að bakka þó það liggi betur fyrir að keyra áfram.
Árni fellur frá málssókn á hendur Agnesi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held samt að Árni hafi skotið sig í fótinn með þessari yfirlýsingu og skítkastinu á Agnesi. En....: "hart á móti hörðu sagði skessan þegar hún skeit á mótí skruggunni". Agnes svaraði um hæl og skaut fast.
Haraldur Bjarnason, 9.9.2008 kl. 23:48
..Ég er sammála því Haraldur, hann hefði sennilega átt að bakka alveg, en hann hlýtur að hafa átt von á þessu til baka, þekkjandi Agnesi?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.9.2008 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.