10.9.2008 | 10:49
Það stendur ekki á góðum fréttum.
Árangur yfirlýsingar þeirra feðga lætur ekki á sér standa, sem eðlilegt er. En það er lítið um góðar fréttir af flotkrónuræflinum fremur en fyrri daginn. Mig minnir að einhverjir spekingar hafi talað um botninn í þeirri niðursveiflu um síðustu mánaðamót, jafnframt toppinum í bólgunni ? Hvar eru þeir spekingar núna ? Kannski hafa þeir ofmetið gagnsemi aðgerðarleysis Geirs ? Ég veit ekki, "drekk ekki mjólk".
![]() |
Bréf Eimskips hækka um 12% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1317
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þið Geir ættuð kannski að drekka úr einni fernu saman. Ég er hræddur um að þessir "spekingar", sem þú nefndir í pistlinum þínum, hafi nú ekki verið mjög "spámannlega vaxnir" ef þeir halda að toppnum/botninum í verðbólgunni hafi verið náð?
Jóhann Elíasson, 10.9.2008 kl. 11:00
Ég er farinn að halda það, þessir andskotar ættu "að drekka mjólk". En það virtust nú flestir vera sammála um, allavega þeir sem voru að dúkka upp í þessum kjafta þáttum. En þeir eru nú ekki allir mjög spámannlegir í laginu, það er mikið rétt.
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.9.2008 kl. 11:03
Sögðu Geir og hans félagar ekki í Mars að botninum væri náð. Annars ætla ég ekki að eyða því sem eftir er af deginum í að hugsa um þetta lið. Ég á betra skilið en það.
Víðir Benediktsson, 10.9.2008 kl. 20:15
Víðir minn, ég tel að við eigum allir betra skilið, það er bara svo andskoti erfitt að slíta sig frá aðstæðunum opg veruleikanum, nema hreinlega að slökkva á sér og það er bara ekki lausn á vandanum.....
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 10.9.2008 kl. 22:27
KLUKK ...gott á þig
Haraldur Bjarnason, 10.9.2008 kl. 22:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.