13.9.2008 | 21:37
Öflugur stjóri á ferðinni.
Það er engin spurning að hann á eftir að gera góða hluti með þetta lið hann Scolari. Það segir heilmikið um kallinn að hann vildi ekkert fara að velta sér uppúr orðnum hlut hjá dómaranum, hann einfaldlega veit að það hefur ekkert uppá sig. Eitthvað sem fáir hafa stjórn á.
Scolari vildi ekki tjá sigur um brottrekstur Terry | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég sem manchestermaður verð að vera hjartanlega sammála þér, sýnir mikinn þroska hjá scolari að vera að æsa sig yfir þessu. Hef samt trú að leikbann terry verði jafnvel stytt niður í 1 leik eins og var gert við hermann hreiðars á seinasta tímabili fyrir eins brot.
Er mjög spenntur að sjá hvað scolari hefur uppí erminni á tímabilinu og hlakka til spennandi keppni :)
Hálfdán (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 09:55
Þar að auki er ekkert hægt að seiga um þennan brottregstur nema að hann var réttur.
En aftur á móti má seiga að Vidic hafi veri heppin að fá bara gult fyrir álíka brot í liverpool-manu leiknum fyrr um daginn.
Gunnar. (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 10:33
Nú þykir mér tíra................... Þarf ég bara ekkert að vera grumpy í dag???
Þetta líkar mér piltar, loksins kemur jákvætt comment frá ykkur í garð minna manna. Hafsteinn: Þú kannski lítur ekki út fyrir að vera eins vitlaus og þú ert!!! Ég verð bara að segja það, (vegna þess að ég gat ekki sagt það í fyrra) að mér finnst Chelsea einfaldlega spila besta boltann í dag,en ég er auðvitað þræl hlutdrægur...............
Góðar stundir.
Þráinn (IP-tala skráð) 14.9.2008 kl. 12:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.