22.9.2008 | 10:57
Frábær gaur.
Alltaf að koma betur og betur í ljós hvað hann er öflugur til höfuðsins hann McCain, alveg eins og sniðinn forseti BNA.
Grínlaust, þá held ég að Obama geti bara ekki annað en týnt inná sig fylgi núna, með þennan keppinaut, ég ætla í það minnsta rétt að vona það svona með hagsmuni heimsbyggðarinnar í huga?
Bílafloti McCain gagnrýndur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
- baldurkr
- hallgrimurg
- solir
- jakobk
- gretarro
- sailor
- hallibjarna
- framtid
- sisshildur
- king
- siggith
- start
- helgigunnars
- villialli
- himmalingur
- drum
- gisgis
- hallidori
- xfakureyri
- ferskur
- gisliivars
- johnnybravo
- peturorri
- baldvinj
- bjarnihardar
- gudmbjo
- gudni-is
- bleikaeldingin
- fruheimsmeistari
- gudrunmagnea
- gustav
- reynzi
- zeriaph
- gattin
- seinars
- siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. McCain er klárlega ímynd gamla íhaldsins holdi klædd með alla sína lesti eins og græðgi og síngirni.
Sveinn Sigurður Kjartansson, 22.9.2008 kl. 11:36
Þetta er nú ekki alveg sanngjarnt, margar "útlendar" bílategundir eru framleiddar frá grunni í Bandaríkjunum og því rétt eins mikill stuðningur við verkamenn í landinu að kaupa slíka bíla.
En 13 bílar er nú helvíti mikið, sama hver tegundin er...
Páll Jónsson, 22.9.2008 kl. 13:09
Ánægður með jafnteflið sem ég spáði.
Grétar Rögnvarsson, 22.9.2008 kl. 13:10
Ég held að Kanarnir séu passlega ruglaðir til að kjósa þennan karlskarf yfir sig. Hvað segirðu annars um kommentið hjá Grétari
Haraldur Bjarnason, 22.9.2008 kl. 13:27
....Hann Grétar er allt of spámannlega vaxinn, hitti akkúrat á þetta og það var sanngjarnt, áttum ekkert meira í þessu held ég.
Já ég var nú farinn að óttast það að heimsbyggðin fengi einn ruglustampinn á eftir öðrum, en eitthvað er þetta nú að snúast núna, vonandi?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.9.2008 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.