22.9.2008 | 14:40
Það eru voða litlar líkur á réttlæti þarna.
Held að menn geti alveg gleymt slíku. Þessir Ferrari-gemsar hafa nú alltaf átt dómaraklíkuna þarna með húð og hári og kæmi mjög á óvart ef það væri breytt.
![]() |
Áfrýjun McLaren góð og gild |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
baldurkr
-
hallgrimurg
-
solir
-
jakobk
-
gretarro
-
sailor
-
hallibjarna
-
framtid
-
sisshildur
-
king
-
siggith
-
start
-
helgigunnars
-
villialli
-
himmalingur
-
drum
-
gisgis
-
hallidori
-
xfakureyri
-
ferskur
-
gisliivars
-
johnnybravo
-
peturorri
-
baldvinj
-
bjarnihardar
-
gudmbjo
-
gudni-is
-
bleikaeldingin
-
fruheimsmeistari
-
gudrunmagnea
-
gustav
-
reynzi
-
zeriaph
-
gattin
-
seinars
-
siggisig
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er allavega gott fyrir McLaren að hafa góða og gilda afsökun fyrir getuleysinu.
Þorvaldur Guðmundsson, 22.9.2008 kl. 15:07
Hvaðan kom þetta Þorvaldur? Fannst þér síðasta keppni t.d. benda að Mc Laren þurfi einhverja afsökun fyrir getuleysi? Þú hlýtur að hafa borðað eitthvað óhollt við að horfa á Formuluna til að fá þessa útkomu...?
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 22.9.2008 kl. 15:25
Við sjáum til félagi, þeir eru nú ekki búnir að kveða upp úrskurð ennþá. En var Hamilton ekki á negldum í þessari keppni, það er kolólögleg.....
Hallgrímur Guðmundsson, 22.9.2008 kl. 21:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.