Er hún erfið já?

Ég get ekki betur séð en að við séum að fá staðfestinar þess daglega og oft á dag, að upptaka evru sé óframkvæmanleg með þessum hætti? Það er með ólíkindum hvernig einstakir þingmenn ná að þvæla þetta mál og rugla um möguleikana. Illugi Gunnarsson tók nú steininn úr í gærmorgun, en í viðtali frá Brussel sagði hann ekkert að marka embættismannakórinn sem hann var að láta skýra fyrir sér reglurnar, það væru pólitíkusar sem þetta mundu ákveða? Undarlegt að vera að eyða peningum í að senda þessa hjörð út til að tala við einhverja sem ekkert um málin vita.
mbl.is Upptaka í sátt erfið án aðildar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Hafsteinn Viðar Ásgeirsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband